Stafræn opinber þjónusta: stofnun veitingastaða. Skýrsla til Alþingis.

(1911192)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.11.2019 18. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stafræn opinber þjónusta: stofnun veitingastaða. Skýrsla til Alþingis.
Á fund nefndarinnar komu Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi, Albert Ólafsson og Guðrún Jenný Jónsdóttir frá Ríkisendurskoðun.

Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.